Rafræn undirritun skjala

Ókeypis að virkja viðbótina

Þú byrjar á að velja "Áskriftir og viðbætur" og velur þar að virkja einn mánuð fyrir ókeypis prufutímabil. 

Þarft að vera með rafræn skilríki á símanum.

Viðskiptavinur þarf einnig skilríki á síma.

T.d. leigusamninga eða verksamninga.

Sendir PDF skjöl.

Einfalt ferli sem endar með undirrituðu skjali.

Fyrir leigusala og verktaka

Skýrt yfirlit fyrir áætlanir og reikninga

Einfalt form

Veldu hvaða viðskiptavin þú vilt senda á.


Veldu skjalið sem á að senda.


Skráðu símanúmer hjá viðskiptavin.


Skráðu stutt skilaboð til móttakanda.

Löggildar rafrænar undirskriftir

Einfalt og öruggt

Rafrænar undirskriftir frá Konto.is uppfylla allar kröfur EU reglugerðar nr. 910/2014 (eIDAS) fyrir fullgildar rafrænar undirskriftir sem jafngilda handrituðum undirskriftum. Rafrænar undirskriftir frá Konto.is uppfylla þar með kröfur allra dómstóla í Evrópu með fullnægjandi stuðningi laga fyrir rafrænar undirskriftir.

Spurningar eða ábendinga?

Við viljum heyra frá þér